Fréttir

Menning í moldinni – Ungir ræktendur uppskera á Byggðasafninu!

Á hverju hausti ríkir sérstök stemning á Byggðasafninu á Akranesi þegar haldin er Litla kartöfluhátíðin, þar sem fagnað er hógværri en stórkostlegri hetju íslensks mataræðis – kartöflunni. Kartaflan hefur djúpar rætur í menningu Akraness, enda hefur ræktun hennar verið hluti af daglegu lífi bæjarbúa um langt skeið.

Þegar smátt verður stórt - Fingurbjargasafn Jóu varðveitt til framtíðar

Litla Kartöfluhátíðin 2025

Litla kartöfluhátíðin verður haldin hátíðleg í fjórðasinn á Byggðasafninu í Görðum þann 13. september klukkan 14:00.

Sögustund

Hryllingshús Byggðasafnsins

Húsin í bænum

Taka upp karföflur í september 2024

Tækifæri á Byggðasafninu í Görðum!

Litla Kartöfluhátiðin 2024

Fyrirlestur um kartöflur og neyð Íra á 19.öld

Írskir dagar á Byggðasafninu

Frí fjölskyldu skemmtun á sunnudaginn