11.04.2023
Sýningaropnun sýningarinnar Og svo henti lítið atvik í Byggðasafninu.
20.10.2022
Á sýningunni verður Seiðurinn magnaður og ætlar höfundurinn að sýna öll sjölin og segja frá tilurð þeirra og bókarinnar, segja töfrandi sögur og ef til vill lesa upp ljóð.
Höfundur mun árita bækur fyrir þá sem hafa áhuga á slíku, veita ráðleggingar og hafa gaman með þeim sem koma í heimsókn í Stúkuhúsið.
Frítt er inn að sjá Seiðinn og allir eru velkomnir sem elska litatóna lífsins.
20.10.2022
Það er almenn vitneskja um að reimt sé á Byggðasafninu.
Dyr þess verða opnaðar fyrir þá sem þora....
10.10.2022
Í Stúkuhúsinu
kl. 14:00 til 16:00 29. október 2022
31.05.2022
Þann 13. Júní næstkomandi mætir Leikhópurinn Handbendi til okkar og flytur leiksýninguna Heimferð.
02.05.2022
Grunnsýningin á Byggðasafninu í Görðum hefur verið tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2022!
01.11.2021
Tæplega 2500 gestir komu í heimsókn í hryllingshúsið og nutu þess að láta hræða sig þar með alls konar voðalegheitum.
31.10.2021
Jarðfræðingar Náttúruminjasafns Íslands komu og fræddu okkur um eldgos og jarðskjálfta.
11.08.2021
Góð aðsókn hefur verið á nýja grunnsýningu á Byggðasafninu í Görðum í sumar. Allnokkuð hefur verið um heimsóknir hópa frá ýmsum skólum, ferðamannahópar, bæði erlendir og innlendir.