Skólaheimsóknir

Það er bæði fróðlegt og skemmtilegt að heimsækja Byggðasafnið í Görðum. Og ekki skemmir ratleikurinn okkar vinsæli fyrir en í honum þarftu að finna muni á safninu og þú færð verðlaun ef þú finnur þá alla

Bóka skólaheimsókn