Byggðasafnið í Görðum leitar að áhugasömum aðilum til að hefja rekstur eða tímabundin verkefni á Safnasvæðinu. Við viljum stuðla að auknu mannlífi og blómlegri menningu, og verkefnið þarf að tengjast starfsemi safnsins á jákvæðan og spennandi hátt.
Ef þú ert með spennandi hugmynd eða verkefni sem gæti fallið að þessu markmiði, hvetjum við þig til að senda inn tillögu á tölvupóstfangið museum@museum.is.
Við erum opin fyrir öllum góðum hugmyndum hlökkum til að heyra frá þér!