Gjaldskrá

Hljóðleiðsögn er innifalin í aðgöngumiða

Fullorðnir 18-66
1.000 kr.
Ellilífeyrisþegar/öryrkjar
700 kr.
Börn undir 18 ára
Ókeypis
Hópar, 10 eða fleiri
700 kr. (á mann) Bóka fyrir hóp 

 

Auk þess bjóðum við uppá fyrir hópa:

Hópleiðsögn - viðbótargjald auk aðgöngumiða

10.000 kr.
Kaffi og kleinur

500 kr. á mann
Tónlistarflutningur (20-30 mínútur)

1.100 - 1.500 kr. á mann
Eldsmiðir að störfum

30.000 fyrir hóp