Fréttir

Heimferð með Leikhópnum Handbendi

Þann 13. Júní næstkomandi mætir Leikhópurinn Handbendi til okkar og flytur leiksýninguna Heimferð.

Grunnsýningin tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2022!

Grunnsýningin á Byggðasafninu í Görðum hefur verið tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2022!