Byggðasafn

Byggðasafnshúsið var í byggingu á árunum 1968-1974 og var fyrst opnað fyrir gestum þann 4. júlí árið 1974. Grunnsýning safnsins er að stærstu leiti staðsett í þessu húsi.