Veturnætur 2022

Það er almenn vitneskja um að reimt sé á Byggðasafninu
Dyr þess verða opnaðar fyrir þá sem þora.

Mánudaginn 31.október kl:19:30- 21:30
 
Móra og skottur fá að leika lausum hala þetta eina kvöld og eiga það til að græta/væta stórmenni...

Frítt inn
 
Við vekjum athygli á því að gestir eru á eigin ábyrgð og leggjum til að börn og þeir allra viðkvæmustu hafi varann á og mæti í fylgd með fullorðnum/hugrökku.