Sögustund

Nú líður að jólum og Byggðasafnið í Görðum bíður öll velkomin í sögustund.
Við munum skoða bókina "Jólin koma" eftir Jóhannes úr Kötlum og við munum lesa og fræðast um gömlu jólasveinanna.
Sögustundin er tilvalin fyrir unga lesendur til að auka lesskilning sinn og orðaforða á meðan skoðaðir eru munir safnsins í tengslum við söguna.
Velkomin!
Laugardagana:  2. desember, 9. desember og 16. desember
klukkan 14:00
Frítt inn að sjálfsögðu