Sjómannadagshelgin á Safninu.

Íslenskir eldsmiðir kveikja upp í smiðjuni og verða við iðju sína báða dagana og bjóða fólki að fylgjast með.

Anna Leif Auðar Elídóttir bætist svo í hópinn sunnudaginn 2. júní og handlitar ullarband með jurtalitum úr íslenskri náttúru.

Frítt inn á safnið þessa helgi.