Írskir dagar á Byggðasafninu

Gleðilega írska daga!

Á Byggðasafninu í Görðum gerum við heimsóknina enn ævintýralegri fyrir fjölskylduna með spennandi leikjum og þrautum.

Að leikjum loknum fá börn skeikjó í verðlaun.

Frítt er inná safnið sunnudaginn 7.júlí

Opið er frá 11-17