Eldgos og jarðskjálftar

Jarðfræðingar Náttúruminjasafns Íslands komu og fræddu okkur um eldgos og jarðskjálfta. Þar fengum við að skoða efni sem koma upp í eldgosum láta eldfjall gjósa á 15 mínútna fresti. Þetta var allt mjög áhugavert og var mætingin frábær.