ForsíðaSöfninÞjónustaUpplýsingar
0
Hvað viltu gera?
0
Myndasafn Safnasvæðisins
Visitakranes.is

Opnunartímar:

1.júní -31. ágúst  Kl. 10-17 alla daga*
1. sept. - 31. maí Kl. 13-17 alla daga

*Einnig eftir samkomulagi.

 

Aðgangseyrir 

Börn (16 ára og yngri) -  Frítt
Fullorðnir / Unglingar  - 500 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar -  300 kr.
Hópar, 10 manns eða fleiri - 300 kr.

7. október 2015

Námskeið í viðhaldi og viðgerðum gamalla húsa fyrir húsasmiði og áhugamenn um húsavernd verður haldið á Safnasvæðinu 23. og 24. október í samstarfi Safnasvæðisins, Iðunnar og Minjastofunar Íslands. Skráningin á idan.is...

29. júlí 2015

Norðurlandameistaramóti í eldsmíði 2015 fer fram í Fiskars í Finnlandi helgina 30. júlí til 2. ágúst. Aðal markmið keppninnar er að viðhalda eldsmíðahefðinni í norrænu löndunum, að styrkja samvinnu eldsmiða og til að h...

18. júní 2015

Laugardaginn 13. júní útskrifuðust 9 konur af námskeiði í þjóðbúningasaumi hér á safninu. Það var Hildur Rosenkjer hjá Annríki, þjóðbúningar og skart sem kenndi þeim í vor. Á þjóðhátíðardaginn voru svo allir boðnir ve...

Fróðleikur

Vissir þú að býlið Breið var kennt við hina miklu flatneskju, sem jörðinni tilheyrði til forna, en er nú að mestu horfin í sjó?

Safngripir

Jaspis frá Skrauthólum við Esjurætur...
Safnasvæðið á Akranesi | Görðum | 300 Akranes | Sími 431 5566 | museum@museum.is
Akraneskaupstaður