ForsíðaSöfninÞjónustaUpplýsingar
0
Hvað viltu gera?
0
Myndasafn Safnasvæðisins
Visitakranes.is

Opnunartímar:

1.júní -31. ágúst  Kl. 10-17 alla daga*
1. sept. - 31. maí Kl. 13-17 alla daga

*Einnig eftir samkomulagi.

 

Aðgangseyrir 

Börn (16 ára og yngri) -  Frítt
Fullorðnir / Unglingar  - 500 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar -  300 kr.
Hópar, 10 manns eða fleiri - 300 kr.

17. febrúar 2015

Mosi myndlistarhópur opnar sýninguna Flæði í Guðnýjarstofu í apríl 2015. Mosi myndlistarhópur samanstendur af 11 myndlistarmönnum sem koma saman einu sinni í viku til að mála, ræða myndlist, gagnrýna og fá ráðleg...

16. febrúar 2015

Um 130 manns mættu á opnun sýningarinnar Daglegt líf, þar sem Bjarni Skúli- Baski sýnir myndir sem hann málaði árið 2014. Hér eru nokkrar myndir frá opnuninni. Sýningin verður opin alla daga milli kl. 13 og 17. Síðasti...

13. febrúar 2015

Opnun sýningarinnar Daglegt líf verður á morgun kl. 14.00. Sýningin mun standa til 24. febrúar. Listamaðurinn mun taka á móti hópum í leiðsögn vikuna 16. til 20. febrúar og segja frá gerð verkanna. Hægt verður að pant...

Fróðleikur

Vissir þú að undir klettaborg framan úr Akrafjalli er huldukonuklettur?

Upp af Vestri-Reyni er gríðarstór klettur og heitir Huldukonuklettur. Stendur hann neðan undir Ka...

Safngripir

Úrfestin er gjöf Guðrúnar Finnbogadóttur til manns síns séra Guðmundar Vigfússonar. Festin er úr hári hennar og gerð í Þýskalandi. Festin var gefin Byggðasafninu í Görðum af Margréti Kristófersdóttur árið 1958,...
Safnasvæðið á Akranesi | Görðum | 300 Akranes | Sími 431 5566 | museum@museum.is
Akraneskaupstaður