ForsíðaSöfninÞjónustaUpplýsingar
0
Hvað viltu gera?
0
Myndasafn Safnasvæðisins
Visitakranes.is

Opnunartímar:

1.júní -31. ágúst  Kl. 10-17 alla daga*
1. sept. - 31. maí Kl. 13-17 alla daga

*Einnig eftir samkomulagi.

 

Aðgangseyrir 

Börn (16 ára og yngri) -  Frítt
Fullorðnir / Unglingar  - 500 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar -  300 kr.
Hópar, 10 manns eða fleiri - 300 kr.

11. september 2014

Námskeið í eldsmíði haustið 2014 í Smiðjunni Görðum. Beate Stormo 10.-12. október, 10 stundir. Bjarni Þór Kristjánsson 7.-9. nóvember 10 stundir. Kennd verða grunnatriði í eldsmíði þar sem þátttakendur læra um e...

2. september 2014

Sýningin 100 ára saga bræðsluiðnaðar á Íslandi, farandsýning frá Síldarminjasafninu á Siglufirði, opnar 5.sept. og stendur til 28.sept. Bræðsluverksmiðjur, stórar sem smáar voru starfræktar á 45 stöðum á Íslandi. S...

30. júlí 2014

Helena Reynis er ungur og upprennandi listamaður sem nú sýnir í Safnaskálanum. Sýning hennar er í raun þrjár einkasýningar, settar saman í eina. Þetta eru sýningarnar „Ekki er allt sem sýnist“ sem hún hélt einungis...

Fróðleikur

Vissir þú að togarinn Barðinn RE 274 strandaði og sökk við skerið Þjótinn 21.ágúst 1931?

Safngripir

Þessi saumavél er ein af fyrstu saumavélunum sem komu til Akraness. Halldór Einarsson á Grund gaf konu sinni, Ragnheiði Þorgrímsdóttur vélina árið 1880. Dætur hennar, Petrea og Emelía, gáfu Byggðasafninu í Görð...
Safnasvæðið á Akranesi | Görðum | 300 Akranes | Sími 431 5566 | museum@museum.is
Akraneskaupstaður